það er betra að passa sig á.....

.....tökkunum "strákar"............ 

 Maður nokkur þurfti að komast á karlaklósettið, en það var upptekið.
>
>         Kona, sem þarna var stödd, tók eftir því að maðurinn gekk með
>
>        stuttum
>
>         skrefum og var með örvæntingarsvip á andlitinu.
>
>         'Herra minn,' sagði hún, 'kvennaklósettið er laust og þú mátt nota
>
>        það
>
>         ef þú lofar að snerta engan takkanna sem eru á veggnum'.
>
>         Maðurinn var alveg kominn í spreng og tilbúinn að lofa hverju sem
>
>        var
>
>         til að leysa málið.
>
>         Þar sem hann sat - og leið nú svo miklu betur - fór hann að horfa
>
>        á
>
>         takkana sem hann hafði lofað að snerta ekki.
>
>         Það voru 3 hvítir takkar merktir VV, HL og PP og svo var einn
>
>        rauður
>
>         sem merktur var STT.
>
>         Hver myndi svosem vita það þó hann snerti þessa takka?
>
>         Hann stóðst ekki freistinguna.
>
>         Fyrst ýtti hann á VV. Volgt vatn úðaði mjúklega undirvagninn.
>
>         Manninum leið voða vel. Svona lúxus var sko ekki á karlaklósettum.
>
>         Í von um áframhaldandi sælu ýtti hann á HL takkann.
>
>         Hlýtt loft lék nú um neðri hæðina, honum til ómældrar ánægju.
>
>         Nú gat ekkert stoppað manninn.
>
>         Hann ýtti á takkann merktan PP og nú birtist púðurkvesti sem
>
>        púðraði
>
>         allt fíneríið. Þvílíkur unaður!
>
>         Maðurinn gat varla beðið eftir því að ýta á rauða takkann.
>
>         Hann hafði grun um að þar væri ekkert minna en alsælan. -------
>
>
>         Hann vissi að hann var á spítala strax og hann opnaði augun.
>
>         Hjúkrunarkona var yfir honum, með glott á andlitinu.
>
>         'Hvað skeði? Af hverju er ég hérna? Það síðasta sem ég man er
>
>         að ég var á kvennaklósetti!'
>
>         'Þú ýttir á einum of marga takka' svaraði hjúkrunarkonan brosandi.
>
>         'Rauði takkinn, sem merktur er STT, er sjálfvirkur
>
>        túr-tappatogari.
>
>         Tippið af þér er undir koddanum þínum'.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég fæ hroll í hvert skipti sem ég les þessa sögu

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.7.2008 kl. 22:05

2 Smámynd: Linda litla

áts... hehehehhe góður..... Honum hendist fyrir a vera forvitinn.

Linda litla, 3.7.2008 kl. 00:15

3 Smámynd: Gunnar Gunnarsson

.

Gunnar Gunnarsson, 3.7.2008 kl. 00:34

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

  Þessi er góður

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.7.2008 kl. 00:43

5 identicon

góður ! en hver vill geyma tólin undir koddanum ??

Jóka (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband