tvískinnungsháttur er þetta...

Viti þið...að ég er enn að hugsa um fréttina sem ég heyrði í kvöldfréttum á föstudagskvöldið þrátt fyrir ærslagang barnanna minna og pottaglamur í mér sjálfri við eldamennskuna.Hún sagði frá því að kráareigendur eða eigandi ..ekki alveg viss hvort það var einn eða fleiri..sem hefðu leift reykingar í mótmælaskini á pöbbnum hjá sér til að mótmæla því að þurfa samkvæmt lögum að henda gestunum sínum út til að reykja eins og lögin segja til um.OK..lög eru lög það sem kom á eftir hneykslaði mig alveg fram úr hófi en það kom jafnframt fram í fréttinni að á Alþingi þar sem löginn eru sett yfir okkur hin er reykingaraðstaða fyrir þá sem reykja...döööö...inni í alþingishúsinu....HALLÓ...er ekki allt í lagi..ganga ekki lögin yfir þá sjálfa sem setja löginn eða hvað ?? Á maður virkilega að trúa þessu eða hvað ??Ég vil að það komi fram ég hætti að reykja fyrir þó nokkrum árum þannig að það er ekki það að sé að taka upp spaðann fyrir einn eða neinn,með eða á móti en aðferðarfræðin er dálítið að ergja mig með þetta mál því eru ekki reykingar bannaðar í öllum opinberum byggingum hér á landi.?.arg.AngryHvað fynnst ykkur um þetta??Mér fynnst þetta dáldið glatað.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Mér finnst þetta sorglegt.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.2.2008 kl. 00:41

2 Smámynd: Linda litla

Auðvitað a þetta reykingabann að ganga jafnt yfir alla staði, hvort sem að það er pöbb, vinnustaður, rikisrekinn staður eða hvar sem er.

Linda litla, 4.2.2008 kl. 09:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband