Einn góður...
30.4.2008 | 23:32
...sem hlæjandi er að.
Flugvélin lagði af stað , og flugfreyjan Erla kynnti sig og fór yfir
> öryggisatriðin og sest síðan aftast í flugvélina. Þegar vélin er komin
> í loftið tekur flugstjórinn til máls býður farþega velkomna og fer
> yfir veður og flugtíma . Þegar því er lokið ,fer hann að spjalla við
> aðstoðarflugmanninn , en gleymir að loka fyrir mikrafónin fram í vél.
> Farþegarnir heyra hann segja, sko ég set flugið á sjálfsstýringu,
> síðan ætla ég að skíta , og svo ríð ég Erlu.
>
> Erla flugfreyja stekkur af stað til að láta flugstjórann vita af þessu,
> og í fátinu dettur hún á gólfið á milli sætaraðanna. Gömul kona situr
> næst ganginum þar sem flugfreyjan dettur kylliflöt. Gamla konan
> horfir kímin á flugfreyjuna og segir svona. svona ,þér liggur nú ekki
> svona mikið á Erla mín, HANN ÆTLAÐI AÐ SKÍTA FYRST.
Athugasemdir
.
Gunnar Gunnarsson, 30.4.2008 kl. 23:55
Sporðdrekinn, 1.5.2008 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.