Veturinn kvaddur.......

 

......og vorinu heilsað.  

Þá er kominn síðasti dagur vetrar.Hann hefur nú farið nokkuð vel með okkur á þessu heimili,sloppið að mestu við allar pestir utan að fá smá kvef í nös sem ekkert er svo sem.Þetta er okkar besti vetur veikindalega séð ever..hehe...enda kominn tími til.Veðurfarslega séð hefur veturinn verið frekar góður líka hérna sunnanlands.Ég kalla það nú ekkert svo sem þó við fengjum nokkrar snjórokur á okkur en snjórinn var farinn eftir nokkra daga aftur, það festi ekkert hérna til lengri tíma sem betur fer.Sem sagt að niðurstaðan er sú....GÓÐUR VETUR....og ég heilsa vorinu með gleði í hjarta og von um fallegt og hlýtt sumar. Gleðilegt sumar elskurnar og takk fyrir veturinn.Knús á línuna.Valentine butterfly kiss


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.4.2009 kl. 01:54

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

   Að skila auðu er að styðja núverandi ástand.  Það er nauðsynlegt að kjósa samkvæmt sannfæringu sinni, og hagsmunum sínum.  Skoðaðu X-O og sjáðu hvort það sé lausnin, það er bannað að skila auðu. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.4.2009 kl. 02:06

3 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Alveg rétt hjá þér Jóna að óviðunandi er að skila auðu.

Gleðilegt sumar Agnes

Hilmar Gunnlaugsson, 23.4.2009 kl. 19:23

4 Smámynd: Sporðdrekinn

Gledilegt sumar!!

Sporðdrekinn, 25.4.2009 kl. 17:47

5 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Ok...Jóna og Hilmar....ég kaus auðvitað en notaði yfirstrikunar rétt minn, betra en að skila auðu ekki satt?

Agnes Ólöf Thorarensen, 27.4.2009 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband