Pælingar eldri hjóna...........

Miðaldra kona stendur allsber fyrir framan spegilinn í svefnherberginu og
dæsir. Karl hennar uppi í rúmi að lesa blað.

-Almáttugur að sjá hvernig ég er orðin segir hún, brjóstin komin niður á
maga, rassinn ofan í gólf, allt í appelsínuhúð og keppum!
Magnús segðu eitthvað jákvætt til að hressa mig við.

-Ja, þú ert allavega með góða sjón, segir hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.5.2008 kl. 19:48

2 Smámynd: Linda litla

HA HA HA HA

Jæja, hann sá eitthvað jákvætt við kjéllinguna.

Linda litla, 5.5.2008 kl. 22:14

3 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Haha góður þessi

Guðný Einarsdóttir, 5.5.2008 kl. 23:24

4 Smámynd: Gunnar Gunnarsson

Aumingja kerlingin

Gunnar Gunnarsson, 5.5.2008 kl. 23:57

5 Smámynd: Sporðdrekinn

Auj hinum,

Sporðdrekinn, 6.5.2008 kl. 01:32

6 identicon

HAHAHA   bara að líta á björtu hliðina

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 13:21

7 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Altaf erum við karlarnir jákvæðir.

Guðjón H Finnbogason, 6.5.2008 kl. 21:14

8 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

já það er gott að hafa góða sjón

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 9.5.2008 kl. 20:49

9 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband