Jæja,nú er viku törn......

......lokið og allt að færast í eðlilegt horf aftur.

Þá er Landsmóti hestamanna lokið en heild sinni held ég að það hafið lukkast með sóma.Starfsfólk verslunar og þjónustu er búið að standa vaktina í heila viku og búin að þjónusta Landsmótsgesti af stakri prýði þó ég segi sjálf frá enda ein úr þeirra hópi.Það er þreytt en sæl kerling sem leggst á koddann sinn og mikið held ég að börnin mín verði sæl líka að endur heimta foreldra sína úr þessari rússíbana reið sem þessi vika er búin að vera en mikið ankoti er búið að vera gaman líka.Nú styttist líka í að ég fari í sumarfrí en það er eftir eina viku "takk fyrir" jeiiiiii....og þá á að bruna beint í sumarbústað og vera í viku.Læt þetta duga að sinni og hafið það gott elskunar.Sendi knús á línuna......Lóa þreytta en sæla...farin að sofa...Góða nótt......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson



Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.7.2008 kl. 09:30

2 identicon

Gott að koma heim og hvíla lúin bein (og rass) eftir góða viku Kveðja

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 13:55

3 Smámynd: Sigríður Þóra Magnúsdóttir

Góða nótt

Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 7.7.2008 kl. 23:49

4 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Vonandi sefur þú ekki í heila öld eftir þetta Lóa mín

Guðný Einarsdóttir, 9.7.2008 kl. 02:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband