Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
Sveinsprófið hjá stóru dóttlunni í dag...
19.1.2008 | 13:31
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
sko mig...
15.1.2008 | 23:38
Jæja..það fór nú aldrei svo að ég stofnaði ekki blogg á mbl en svona er það nú bara,varð að prófa..hehe..ég er nefnilega búin að vera með síðu hjá öðrum miðli og er ekkert sérstaklega ánægð með það.Vona að þetta komi til með að verða betra.Annars er það þannig hjá okkur hér austur í Rangárvallasýslu að við erum að fara á kaf í snjó eftir daginn í dag.Það er hvorki bílfært né göngufært hérna á Hellu.Það hlaut nú auðvitað að koma að því hjá okkur eftir þennan milda vetur sem af er.Annars var nóg að gera hjá okkur hérna á heimilinu um helgina en tvíbburnar okkar urðu 4.ára á föstudaginn 11.janúar og var haldið upp á það með veglegum hætti hér á sunnudaginn og kom fjöldinn allur af fólki til okkar í smá kaffi og kleinu og var það alveg ofsalega gaman hjá okkur.Litla stubban tók alveg fullan þátt í afmælinu líka og hafi gaman að því að hjálpa systrum sínum að opna afmælisgjafirnar en ég var alveg hissa á stelpunum hvað þær voru þvolinmóðar við hana með þennan átroðning.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)