Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
Landsmót hestamanna......
30.6.2008 | 22:42
Lukka frá Stóra-Vatnsskarði stendur langefst í flokki 7 vetra og eldri hryssna eftir kynbótadóma í dag. Hlaut hún 9,10 í einkunn fyrir hæfileika, lækkaði örlítið fyrir stökk en hækkaði á móti fyrir fet.
Vinningshafi myndasamkeppni Landsmóts...."Vinátta"Ljósmyndari: Hekla Hermundsdóttir
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Agaleg blogg leti....
30.6.2008 | 22:30
...eða hvað.....???.......
Það er nú alveg spurning leti eða annir en mér finnst það frekar vera annir sem gera það að verkum að það er ekki settur niður stafur hérna.Það er nú nóg að gera á stóru heimili,stelpurnar láta nú alveg finna fyrir sér enda þrjá og á sama aldri þannig að það er oft hamagangur á hóli eða þannig.Það er söngur,grátur,klögur og slagur allt í bland..úff...það er ekkert skrítið að maður sé farin að grána...hehe...eða þannig eða skyldi aldurinn vera farinn að segja til sín,ég veit það svei mér ekki.Allavega þegar það það bætist ofan á fulla vinnu líka þá er maður stundum bara alveg brunnin upp á kvöldin.Af öðru er það að segja að Sundlaugin okkar opnaði aftur í dag eftir breytingar og er ekkert smá flott að sjá þar en það er búið að setja upp rennibrautir nýja potta og stóra barnalaug,leggja nýtt efni á bakkana og gera þetta allt voða huggulegt og fínt enda var aðsóknin í alveg rosalega góð,allir að renna sér og busla.Síðan var Landmót hestamanna sett í dag á Gaddstaðaflötum hér á Hellu og er búist við að það mæti milli 10 og 15 þúsund manns á það,það er enginn smá fjöldi en í dag var verið halda að það væru komnir á milli 2 og 3 þúsund manns á svæðið sjálft sem hlýtur bara að vera nokkuð gott svo á fyrsta degi.Það er líka engin smá breyting á svæðinu og flott umgjörð um þetta allt saman.Á þessari slóð http://landsmot.is/ getið þið skoðað hvað er í boði á svæðini
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hún er nú alveg.....
28.6.2008 | 11:26
Winehouse sýndi blaðamanni kynlífsmyndir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þetta fer nú að verða.....
24.6.2008 | 23:03
.....nokkuð gott sko.Það er spurning um það að maður fari að koma sér vel við olíufursta til þess að hafa efni á því að reka bílinn sinn...
Bensín hækkar um 3 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Það er eins......
22.6.2008 | 11:12
Nærbuxnaslys kært | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mannvonskan á sér .....
22.6.2008 | 00:52
Dýraníðings leitað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hugur í verki...
21.6.2008 | 10:52
Tilkynning frá Félagi Árneshreppsbúa vegna stórbrunans á Finnbogastöðum
1161-26-001050 ke:451089-2509,við Sparisjóð Strandamanna.Er það bón mín og beiðni að allir,sem aflögu eru færir um stórt eða smátt leggi þessu lið og bregðist við hið fyrsta.Með fyrirfram þakklæti.
Kristmundur Kristmundsson formaður félags Árneshreppsbúa.
http://www.litlihjalli.it.is/frettir/Missti_allt_sitt_i_brunanum
ný siða til stuðning Guðmundi frá Finnbogastöðum sjá www.trekyllisvik.blog.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Alveg er þetta.......
21.6.2008 | 10:28
Móðir misþyrmdi fimm ára syni sínum skelfilega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gott að það.....
21.6.2008 | 10:22
....er komin helgi. Þetta er búin að vera frekar annasöm vika,mikið að gera í vinnunni og líka hérna heima.Annars veðrið alveg yndislegt í dag enda stendur til að slá garðinn,þrífa bílinn og opna tjaldvagninn,kannski við skreppum eitthvað stutt með stelpurnar ef karlinn minn þarf ekki að vinna en það er brjálað að gera hjá honum vegna þessara breytinga við sundlaugina hérna hjá okkur.Það eru nýir pottar,laugar og rennibrautir sem verið er að koma upp en þetta verður ekkert smá flott og fín aðstaða þegar þetta er búið.Svo styttist í Landsmót hestamanna hérna á Hellu,úff....það verður nú meira fúttið í því þegar fólksfjöldin eykst hér um 10,000 manns en verður eftir tæpar 2 vikur.Það er bara vonandi að það verði þurrt og gott veður þessa viku sem það stendur yfir.Fall er farar heill,ég segi bara ekki annað...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Afmæli,afmæli.....hei,hó jibbí jei og jibbí jei.....
17.6.2008 | 19:12
....Já það er nefnilega það,stóru börnin okkar eiga afmæli í dag og á morgun.Vigdís er 25 ára í dag og Sigurveig 22 ára á morgun.Hvað þetta er fljótt að líða,báðar yndislegar og duglegar stelpur..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)