Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
5 ára afmæli....vá hvað tíminn líður.....
12.1.2009 | 00:01
Sætu stelpurnar hennar mömmu sinnar
Að hugsa sér að tvíbburnar mína skuli vera orðnar 5 ára,tíminn er ekkert smá fljótur að líða.Þær voru nú svo sem ekki ofvaxnar þegar þær fæddust... tæpum 7 vikum fyrir tíman.....Jóna Kristín 6 1/2 mörk og Svandís Ósk tæpar 8 merkur en þær voru svo hraustar og sprækar og sem betur fer ekkert að þeim.Það var heljarinnar afmælisveisla í dag eða milli 30 og 40 manns.Það var alveg rosalega gaman að fá alla í heimsókn.Þær fengu auðvitað slatta í afmælisgjöf eins og gengur föt og dót.Svo hefði nú mátt halda að Anna Lísa mín...(litla stubba mömmu sinna..hehe..)hefði átt afmæli líka því hún fékk líka alveg fullt.Þetta var allt alveg rosalega fín og skemmtilegt og stelpurnar alveg alsælar.Bið að heilsa að sinni og knús á línuna...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Gleðilegt ár........
1.1.2009 | 13:06
........og takk fyrir það gamla.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)