Bara svona að......

......segja HÆ......

Mikið ætlar að hausta fallega og skemmtilega hjá okkur,það er blíðuveður dag eftir dag og hlýtt líka.Þetta er auðvitað alveg æðislegt.Ég skrapp með litlu stelpurnar mína í berjamó um síðustu helgi og ætlaði að vera svo svakalega dugleg að tína en hjálpi mér bara........ég veit eiginlega ekki hvað ég vara að hugsa í þeim málum...hehe...ég held að ég hafi aldrei komið með svona lítið af berjum aftur  til baka,þetta var meira bara svo PICK-NICK ferð en voða gaman samt þannig að berjatínslan endaði á þriðjudaginn í garðinum heima hjá tengdamömmu í að tína rifsber.Ég ætla svo að reyna að sjóða þau niður eftir vinnu í dag.Ekki meira að sinni,er farin í vinnuna..Knús á línuna..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Úfff ég nenni ekki í berjamó, borða ekki svona ber og nenni því ekki að eyða tíma í það.

Hafðu það gott Lóa mín, sjáumst kannski eitthvað um helgina. Það er aldrei að vita nema við rekumst á hvor aðra.

Linda litla, 4.9.2008 kl. 11:44

2 Smámynd: Sporðdrekinn

Mín reynsla er að það sé meira innbyrgt af berjunum á staðnum en það sem komið er með heim

Sporðdrekinn, 4.9.2008 kl. 12:33

3 identicon

Ég elska haust!

Brúnkolla (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 21:49

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég og stelpurnar mínar fórum í berjamó fyrir nokkrum vikum síðan, við tíndum u.þ.b 2 kíló af krækiberjum.  Við átum megnið af þeim með skyri og rjóma, restinni ver hent í garðinn minn.  Kannski getum við farið í berjamó út í garð eftir nokkur ár

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.9.2008 kl. 00:43

5 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Gaman að fara í berjamó

Guðný Einarsdóttir, 5.9.2008 kl. 18:18

6 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

7_5_137

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 7.9.2008 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband