Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Langar að benda ykkur á......
24.11.2008 | 23:02
.....feiknarlega skemmtilegan penna ef þið hafið ekki rekist á hann.Maður getur sko alveg velst um af hlátri af skrifum hans.Hér fyrir neðan er ein af hans svo mjög skemmtilegu færslum en aðal persónan í þeirri frásögn er minn ástkæri móðurbróðir Ólafur Thorarensen frá Gjögri í Árneshrepp á Ströndum.
http://tolliagustar.blog.is/blog/tolliagustar/entry/717674/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Jemundur minnn.....
24.11.2008 | 13:51
Sáust kyssast og knúsast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það má nú á milli vera.......!!!!!!!!
19.11.2008 | 22:51
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Einn góður un Stytturnar......
19.11.2008 | 08:58
Í borg nokkurri voru nektarstyttur með karli og konu, sem sneru hvor á mót annarri í garði. Þegar stytturnar eru búnar að standa þarna í nokkur hundruð ár á Guð leið fram hjá, hann vorkennir styttunum að geta ekki notið ásta, hann ákvað því að gefa þeim líf.
Hann sagði:Ég er komin til að veita ykkur ósk sem þið hafið bæði óskað ykkur í hundruðir ára, standandi á móti hvort öðru og ekki getað hreyft ykkur. En þið verðið að vera fljót, þið hafið bara 15 mínútur.
Maðurinn og konan byrja að flissa og hlaupa svo saman í burtu í rjóður í grenndinni. Frá rjóðrinu byrja að heyrast hin ýmsu hljóð. Eftir 7 mínútur koma þau til bara, greinilega bæði mjög sátt.
Guð brosir til þeirra og segir þeim að þau séu nú bara búin með sjö mínútur, hvort þau vilji ekki endurtaka þetta. Stytturnar horfa á hvort annað og kinka kolli. Af hverju ekki, segir konan, en núna víxlum við hlutverkum, þú heldur helvítis dúfunni og ég skíta á hana.
Og þar hafið þið það.......hehe....Farið vel með ykkur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þetta er nú.......
18.11.2008 | 09:01
...ljóti vibbinn.....
Það á taka þetta fólk og pína það á sama máta og það píndi barnið og hvað er að stjórnvöldum að láta þetta viðgangast.Maður getur orðið brjál.... að sjá þetta.
Barnaverndaryfirvöld gagnrýnd í Bretlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Elsku barnið mitt...!!!!!!
14.11.2008 | 09:33
hvenær sem þú þarfnast hennar . mín verður með þér gleðin ber ofurliði með þér erfiðleikarnir eru að buga þig ín verður með þér st mín verður með þér þegar að þú óttast lífið
|
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Rosalega er maður að.......
13.11.2008 | 09:34
......standa sig illa í þessu bloggi mar.
Ég er búin að vera alveg hroðalega löt að setja inn færslu hérna og einhvern veginn ekki fundist ég hafa frá neinu að segja.Annars er nú búið að vera ýmislegt að gera en öll síðasta helgi var hlaðin verkefnum frá föstudegi til mánudags....úff.....frá afmælum til kirkjusöngva.Annað er það nú helst að ég fór með Önnu Lísu litlu stubbuna mína í 3ja og 1/2 ár skoðun á þriðjudaginn og þurfti að fara með hana aftur í morgun í sjónmælingu en út úr því kom að ég á að fara með hana til augnlæknis í Reykjavík...oooooo......en hún sá ekki tvær neðstu línurnar hjá hjúkkunni og þegar það gerist þá er það skoðað frekar.Ég er samt ekkert voðalega áhyggjufull yfir því svo sem.Jæja,ætla að fara að koma mér í vinnuna,bið að heilsa ykkur í bili elskurnar.Knús á línuna....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)