Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
Dáleiddur til...
19.3.2008 | 08:32
...kynmaka...
Kona ein kom heim til sín og sagði við eiginmanninn; Veistu að höfuðverkjakösin sem ég hef verið að fá undanfarin ár eru alveg horfin. Hvað segiru, hvað gerðist? spurði maðurinn.
Hún Magga ráðlagði mér að fara til dáleiðara og hann sagði mér að standa fyrir framan spegil, stara á sjálfa mig og endurtaka; Ég hef ekki hausverk, ég hef ekki hausverk. Og ég hef ekki fengið höfuðverk síðan. Þetta virkaði svona æðislega vel.
Þetta er frábært, þetta er æðislegur árangur. Sagði maðurinn. Þá sagði eiginkonan; Þú hefur ekki verið neinn orkubolti í rúminu síðustu árin. Af hverju drífur þú þig ekki til dáleiðarans og athugar hvort hann geti ekki gert eitthvað fyrir þig svo þetta lagist? Eiginmaðurinn samþykkti að prófa og eftir heimsókn til dáleiðarans kom hann heim og þreif konuna í fangið, reif hana úr fötunum og bar hana inní svefnherbergi, lagði hana í rúmið og sagði Bíddu smá, ég verð enga stund. Svo fór hann inná baðherbergi og kom til baka stuttu seinna og seinni ástarleikurinn með konunni var enn betri en sá fyrri og annað eins hafði eiginkonan ekki upplifað árum saman.
Konan settist upp í rúminu en eiginmaðurinn sagði þá; Ekki hreyfa þig, ég kem eftir smá og svo dreif hann sig aftur inná baðherbergið. Konan var forvitin og læddist á eftir honum og sá að hann stóð fyrir framan spegilinn og endurtók í sífellu, Hún er ekki konan mín, hún er ekki konan mín, hún er ekki konan mín. Jarðarför hans fer fram næsta föstudag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Var þetta ekki....
18.3.2008 | 09:08
Krefst skaðabóta eftir kjöltudans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Strákar !!!!!!!!
17.3.2008 | 20:34
...þið sem ekki eruð búnir að vinna hug og hjarta konu þá er þetta ein leið til þess...
Sláðu henni gullhamra,knúsaðu hana,kysstu hana,elskaðu hana,
strjúktu henni,stríddu henni,huggaðu hana,verndaðu hana,
haltu henni í örmum þínum,eyddu peningum í hana,eldaðu fyrir hana,
dekraðu við hana með gjöfum,hlustaðu á hana,stattu með henni,
styddu hana og ferðastu á heimsenda fyrir hana.
ENNNN..Hvernig á að vinna hug og hjarta karlmanns:
MÆTTU NAKIN OG MEÐ BJÓR.
...hehehehe....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Úbbs...Köttur í ...
13.3.2008 | 23:50
..bóli Bjarna...
Hjón ein áttu tvær afar fagrar dætur á unglingsaldri.Þau ákváðu að reyna í síðasta skiptið að eignast soninn sem þeim hafði alltaf langað til að eignast.Eftir að hafa reynt í marga mánuði varð konan ófrísk.Níu mánuðum síðar eignaðist hún heilbrigðan dreng.Faðirinn var að vonum alveg í skýjunum en var mjög brugðið þegar hann sá drenginn því hann hafði sjaldan séð jafn ljótt barn.Hann fór til eiginkonu sinnar og sagði að hann gæti ekki hugsanlega verið faðir drengsins,_ Sjáðu bara þessar tvær gull fallegu dætur sem ég á,sagði hann og leit ströngum augum á konu sína,- Hefurðu verið mér ótrú?
Konan brosti blítt og sagði,-Nei,ekki í þetta sinn elskan...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Gvendur kaupmaður....
13.3.2008 | 09:24
...með svörin á reiðum höndum.....
Af hverju eru jarðarberin svona rauð í ár,Gvendur?
Gvendur hikar örstutta stund,strýkur svo fingri um nef sér og segir hikandi;-
Ætli það sé ekki af því að þau skammast sín svo fyrir hvað þau eru dýr.
Já,sennilega er þetta bara rétt hjá Gvendi kaupmanni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
þetta er nú ....
12.3.2008 | 23:16
Kynlíf leyft, ekki hundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
það er betra að vera með....
9.3.2008 | 22:32
...tungumálin á hreinu...hehe..
Ungur maður úr Vesturbænum nær sér í þvílíkt flotta,ljóshærða,útlenska gellu á djamminu.Hann býður henni heim og eftir stutt spjall smella þau sér í rúmið.Eftir nokkrar vel útilátnar lotur hallar hann sér aftur og spyr;-So,you finish?
-No,svarar sú útlenska glottandi.
Ánægður með þetta,grípur hann utan um hana og þau endurtaka leikinn.Í þetta skiptið endist hann lengur og hún æpir alveg út og suður.Aftur spyr hann gelluna;-You finish?
Hún kúrir sig upp að honum og svara neitandi.
Þreyttur,en ákveðinn í að gefast ekki upp á undan henni,skríður hann aftur á bak og í þetta skiptið beitir hann öllum sínum kröftum til að fullnægja henni og loks fá þau það samtímis,rífa lök og brjóta rúm.
Það er komin dögun og gaurinn alveg búinn á því,lætur sig falla á bakið andvarpandi.Hann rétt nær að snúa höfðinu í áttina að henni og spyr;-You finish?
- No I'm not,segjir gellan,I'm Swedish....
Það er mikið á sig lagt fyrir misskilninginn...hehe...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Þessi er góð...hehe...
8.3.2008 | 14:09
Það er ekki eitt einasta dónaorð í þessu og þetta er mjög fyndið.
Jónas og frú gátu ekki eignast barn svo þau ákváðu að fá sæðisgjafa til að koma af starta fjölskyldu. Daginn sem "sæðisgjafinn" átit að koma í heimsókn, kyssti Jónas konuna sína bless og sagði "jæja, elskan, ég er þá farinn í vinnuna, maðurinn kemur fljótlega."
Hálf tíma síðar, er fyrir tilviljun, barnaljósmyndar, staddur í hverfinu hennar og hringir á bjöllunni í þeirri vona að fá verkefni. Góðan daginn frú, sagði hann, ég er komin til að....... "Ó, þú þarft ekkert að útskýra sagði Jóna feimnislega, ég átti von á þér. Í alvöru, sagði ljósmyndarinn. Nú það er ánægjuleg, vissirðu að börn eru mín sérgrein?? Ja, það er nú akkúrat það sem við hjónin vorum að vonast eftir. Gjörðu svo vel og komdu inn á fáðu þér sæti. Eftir smástund sagði hún, vandræðalega, "hvar byrjum við?" "Láttu mig bara sjá um allt. Ég byrja yfirleitt í baðkarinu, svo á sófanum og loks nokkrar á rúminu. Stundum er meira að segja stofugólfið heppilegast, það er hægt að teygja svo vel úr sér það "
"Baðkarið, stofugólfið, hugsaði Jóna, Engin undra að þetta gekk ekkert hjá okkur hjónum - "Já, frú mín góð, ég get ekki lofað fullkomnum árangri í hvert skipti, en ef við notum mismunandi stellingar og ég skýt frá mismunandi sjónarhornum, þá þori ég að lofa að þú verður ánægð með útkomuna." Vá, það er aldeilis mikið sagði Jóna með andköfum. "Frú mín góð, í mínu starfi verður maður að gefa sér góðan tíma í hlutina. Ég mundi gjarnan vilja skjótast í þetta en ég er viss um að þú yrðir ekki ánægð með útkomuna. "Ætli maður kannist ekki við svoleiðis, tautað Jóna lágt". Ljósmyndarinn dró upp nokkur sýnishorn af barnamyndum og benti Jónu á árangurinn.
"Mér tókst sérstaklega vel til með þessa tvíbura sagði ljósmyndarinn, eins og mamma þeirra var þó erfið". - "Var hún erfið, spurði Jóna ?" "´Ég er nú hræddur um það. Ég varð að fara með hana í lystigarðinn til að ná að ljúka verkinu vel. Fólk safnaðist að og fylgdist með. "Fylgdist með? sagði Jóna og gapti af undrun" - og þetta tók í allt 3 tíma. Móðirin hrópandi og kallandi allan tímann - ég gat varla einbeitt mér, svo þegar það byrjaði að dimma varð ég að gefa í, en það var ekki fyrr en íkornarnir voru farnir að narta í græjurnar þá varð ég að hætta og ganga frá.
Jóna hallaði sér fram og sagði "voru þeir í alvöru farnir að narta í .... græjurnar? Þetta er alveg satt frú mín góð.
"Jæja ef þú ert tilbúin þá ætla ég að gera þrífótinn klárann "ÞRÍFÓTINN???
"Ó já, frú Jóna. ÉG verð að nota þrífót "to put my Canon on, It's much too big to be held in the hand very long."
ÞAÐ STEINLEIÐ YFIR FRÚ JÓNU.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Hei....ég er alveg...
6.3.2008 | 08:47
Liggur í rúminu gegn greiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hafið þið séð...
5.3.2008 | 23:38
...ljótari skó...ha...??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)